Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Um Fljótsdal og Hengifoss svæðið
Fljótsdalur og ofanvert Fljótsdalshérað umhverfis Lagarfljót er þekkt fyrir veðursæld og skóga. Þar er Hengifoss, einn hæsti foss landsins, og önnur náttúrudjásn eins og Hallormsstaðaskógur ásamt þekktum sögustöðum. Fyrir útivistarfólk eru Fljótsdalur og nágrenni paradís með ótal göngu- og hjólaleiðir við allra hæfi hvort sem er inni í skógi að upp á sjálft Snæfell sem drottnar yfir dalnum. Vatnajökulsþjóðgarður er einn stærsti þjóðgarður í Evrópu og þar er margt að sjá. Hann er sérstakur á heimsvísu vegna fjölbreyttra landslagsforma sem hafa orðið til vegna samspils eldvirkni og jökla.

Áhugaverðir staðir

Hengifoss
Skriðuklaustur, menningarsetur og sögustaður
Snæfell
Vatnajökulsþjóðgarður
Strútsfoss
Laugarfell

Upplifun og afþreying

360° Sýndarferðalag um Fljótsdal og Hengifoss svæðið
Hér getur þú farið í sýndarferðalag um Fljótsdal með 360° útsýni og lesið þér til um vissa áfangaðastaði, kynnt þér gönguleiðir og alla helstu þjónustu.

Sögu- og menningarstaðir

Skriðuklaustur, menningarsetur og sögustaður
Óbyggðasetur Íslands
Snæfellsstofa, Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs
Lagarfljótsormurinn
Trjásafnið í Hallormsstaðaskógi
Hrafnkels saga Freysgoða

Framleiðsla úr héraði

Hengifoss Food Truck
Við bjóðum upp á mat úr héraði og allt er heimatilbúið af okkur sjálfum. Bjóðum upp á ekta íslenska kjötsúpa, vöfflur eftir uppskrift ömmu minnar og Gúdd ís, ís sem við framleiðum einnig sjálf í Fljót…
Móðir Jörð í Vallanesi
Hjá Móður Jörð í Vallanesi er boðið uppá gistingu í nýuppgerðum svítum með eldhúskrók og baðherbergi með sturtu.  Á staðnum er rekið kaffihús (Asparhúsið) og verslun þar sem boðið er uppá staðbundinn…
Klausturkaffi
Klausturkaffi er veitingastaður í Gunnarshúsi á Skriðuklaustri í Fljótsdal, 39 km frá Egilsstöðum. Klausturkaffi leggur áherslu á íslenska matargerð og notkun á hráefni af svæðinu s.s. lambakjöt, hrei…
Skriðuklaustur, menningarsetur og sögustaður
Skriðuklaustur er merkur sögustaður í Fljótsdal, ekki síst þekktur fyrir stórhýsið sem rithöfundurinn Gunnar Gunnarsson (1889-1975) byggði þar árið 1939. Frá aldamótum hefur Gunnarshús verið opið sem …
Snæfellsstofa, Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs
Snæfellsstofa er gestastofa og upplýsingamiðstöð fyrir austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Snæfellsstofa opnaði sumarið 2010 og er hún fyrsta vistvænt vottaða bygging landsins samkvæmt breska umhverfiss…
Sauðagull

Aðrir (1)

Könglar Víðivellir fremri 701 Egilsstaðir 847-1829

Veitinga- og Gististaðir

Gististaðir
Veitingastaðir og Kaffihús
Tjaldsvæði

Leikir og skrímslaveiðar

Hagnýtar upplýsingar