Upplifun og afþreying
Fransmenn á Íslandi
Frakkar á Íslandsmiðum er nýjasta perlan á safnastreng Fjarðabyggðar. Safnið er til húsa í tveimur reisulegum byggingum sem Frakkar reistu upp úr aldamótunum 1900 eða Læknishúsinu og Franska spítalanum á Fáskrúðsfirði. Meginsýning safnsins er þó í hvorugu húsanna, heldur í undirgöngum sem tengja þau saman.
Frakkar á Íslandsmiðum er án efa eitt at…
Lesa meira
Norðurljósahús Íslands
Í smábæ austur á fjörðum er að finna Norðurljósahús Íslands. Þar er boðið upp á norðurljósasýningu í Wathneshúsinu en þar verður sýningin staðsett þangað til Norðurljósahús Íslands opnar í endanlegri mynd í Bryggjuhúsinu árið 2018. Sýningin byggir á mögnuðum myndum þeirra Jónínu og Jóhönnu og ber heitið “Dansað við fjöll…
Lesa meira
Sundlaug Fáskrúðsfjarðar
Sundlaug Fáskrúðsfjarðar er 12,5 metra innisundlaug með heitum útipotti.
Sundlaugin var tekin í notkun árið 1948 og veitir byggingarstíllinn sundlauginni einstaklega hlýlegt og notalegt yfirbragð.
Sundlaugarhúsið er tvískipt og var austurhluti þess leikfimisalur og samkomuhús staðarins á árum áður. Félag eldri borgara á Fáskrúðsfirði hefur nú þenna…
Lesa meira
Vattarnes
Vattarnes skagar út í mynni Reyðarfjarðar, sunnan megin og á þvi stendur Vattarnesviti. Fyrir tíma Fáskrúðsfjarðarganga lá leiðin á milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar um Vattarnes en leiðin þykir einstaklega falleg. Á góðum degi er það vel þess virði að velja lengri leiðina fram yfir göngin.
Lesa meira
Gönguleiðir
Hafnarnesviti
Vitinn á Hafnarnesi lætur ekki mikið yfir sér en gönguferð þangað er vel þess virði að fara. Á Hafnarnesi eru heilmiklar minjar um byggð sem lagðist að mestu af á ofan verðri 20. öld en fór alveg í ey…
Veitingar og gisting
Fosshótel Austfirðir
Fosshótel Austfirðir er glæsilegt hótel á Fáskrúðsfirði. Starfsemi hótelsins fer fram í 4 byggingum við Hafnargötuna sem hafa verið endurgerð í samvinnu við Minjavernd. Þekktasta húsið er bygging fran…
Aðrir (1)
Kaffi Sumarlína | Búðavegur 59 | 750 Fáskrúðsfjörður | 4751575 |