Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fljótsdalshringurinn er ein fjölfarnasta ferðaleiðin á Austurlandi enda er hún sennilega sú vinsælasta á meðal heimamanna. Þú finnur tengingar við söguna við hvert fótmál, sjálfbærni og matur úr héraði er í hávegum höfð auk fjölda gönguleiða. Þar er einnig að finna einn hæsta foss Íslands, Hengifoss. Nánari upplýsingar um Fljótsdalinn má finna hér.

 

 

 

 

Áhugaverðir staðir

Egilsstaðir
Vallanes
Hallormsstaðaskógur
Hallormsstaður
Atlavík
Lagarfljót og Lögurinn
Lagarfljótsormurinn
Hengifoss
Snæfellsstofa, Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs
Óbyggðasetur Íslands
Valþjófsstaður
Golfvöllurinn í Fellabæ
Vök Baths

Sögur af svæðinu

Fjölskylduferð um Fljótsdal (EN)
N4: Uppskrift að góðum degi

Aðrar ferðaleiðir