Fljótsdalshringurinn er ein fjölfarnasta ferðaleiðin á Austurlandi enda er hún sennilega sú vinsælasta á meðal heimamanna. Þú finnur tengingar við söguna við hvert fótmál, sjálfbærni og matur úr héraði er í hávegum höfð auk fjölda gönguleiða. Þar er einnig að finna einn hæsta foss Íslands, Hengifoss. Nánari upplýsingar um Fljótsdalinn má finna hér.
Áhugaverðir staðir
Egilsstaðir
Vallanes
Hallormsstaðaskógur
Hallormsstaður
Atlavík
Lagarfljót og Lögurinn
Lagarfljótsormurinn
Hengifoss
Snæfellsstofa, Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs
Óbyggðasetur Íslands
Valþjófsstaður
Golfvöllurinn í Fellabæ
Vök Baths
Sögur af svæðinu
Fjölskylduferð um Fljótsdal (EN)
N4: Uppskrift að góðum degi
Aðrar ferðaleiðir
Austurströndin
Það er margt hægt að upplifa og skoða við Austurströnd landsins. Við mælum með því að þið gefið ykkur að minnsta kosti þrjá daga í ferðina. Ef þið hafið ekki svo rúman tíma er alltaf hægt að velja eina eða tvær dagleiðir og koma aftur seinna.
Flakkað um firði
Á Austurlandi er margt að skoða og upplifa. Við mælum með því að þið gefið ykkur að minnsta kosti þrjá daga í ferðina. Ef þið hafið ekki svo rúman tíma er alltaf hægt að velja eina eða tvær dagleiðir og koma aftur seinna.
Fljótsdalshringurinn
Fljótsdalshringurinn er ein fjölfarnasta ferðaleiðin á Austurlandi enda er hún sennilega sú vinsælasta á meðal heimamanna. Þú finnur tengingar við söguna við hvert fótmál, sjálfbærni og matur úr héraði er í hávegum höfð auk fjölda gönguleiða. Þar er einnig að finna einn hæsta foss Íslands, Hengifoss.
Um öræfi og dali
Það er margt hægt að upplifa og skoða á hálendi Austurlands. Við mælum með því að þið gefið ykkur að minnsta kosti þrjá daga í ferðina.
Við ysta haf
Það er margt hægt að upplifa og skoða á við nyrstu strandir á Austurlandi. Við mælum með því að þið gefið ykkur að minnsta kosti þrjadaga í ferðina. Ef þið hafið ekki svo rúman tíma er alltaf hægt að velja eina eða tvær dagleiðir og koma aftur seinna.