Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Um Breiðdalsvík
Breiðdalsvík er lítið og tiltölulega ungt fiskiþorp sem leynir á sér. Þaðan sem þorpið stendur við ströndina er fagurt útsýni yfir svartar strendur og til sjávar. Bátsferðir eru vinsælar frá gömlu höfninni. Útsýnið úr þorpinu inn Breiðdalinn er alls ekki síðra. Breiðdalurinn er víðfeðmasti dalurinn á Austurlandi, umvafinn tignarlegum fjöllum sem ná yfir 1000 metra hæð beggja megin og tilkomumikil Breiðdalsáin , sem þekkt er fyrir laxveiði, liðast eftir dalbotninum til sjávar. Stórfengleg náttúran gerir Breiðdalinn að einstökum stað til þess að skoða og njóta fjölbreyttrar útivistar, allt frá gönguferðum til útreiða. Þar smá finna fossa og litla skóga, auk þess sem litskrúðug líparít fjöllin eru mögnuð að sjá.

Áhugaverðir staðir

Streitisviti
Beljandi
Flögufoss
Streitishvarf
Aldamótaskógur við Tinnu
Breiðdalseldstöð

Upplifun og afþreying

Aðrir (2)

Hestaleigan Fell Fell 760 Breiðdalsvík 8974318
Íþróttamiðstöð Breiðdalshrepps Selnesi 25 760 Breiðdalsvík 470-5575

Sögu- og menningarstaðir

Breiðdalseldstöð
Breiðdalseldisstöð er forn megineldstöð í Breiðdal og Berufirði, vettvangur ítarlegra rannsókna enska jarðfræðingsins Georges D.L. Walker, ásamt öðrum slíkum á Austurlandi. Þessi eldstöð er prýdd stór…
Heydalir (Eydalir )
Kirkja hefur verið að Heydölum frá fyrstu tíð kristni. Prestsetrið hefur löngum verið með betri brauðum á Íslandi og þar hafa setið margir vel metnir prestar. Frægastur þeirra er sálmaskáldið sr. Ein…
Höskuldsstaðir
Að Höskuldsstöðum innarlega í Suðurdal Breiðdals, var póstafgreiðsla allt til 1947 og því höfðu landpóstarnir þar viðkomu á ferð sinni yfir Berufjarðaskarð. Höskuldsstaðir eru einnig fæðingastaður og …
Streitisviti
Fyrst var reistur viti á Streitishorni árið 1922 er þar var settur upp járngrindarviti sem smíðaður hafði verið á járnsmíðaverkstæði ríkisins í Reykjavík. Þessi viti var starfræktur fram til ársins 19…

Veitingar og gisting

Aðrir (2)

Skarð Sumarbústaðaleiga Skarð 760 Breiðdalsvík 475-6798
Sumarhús Háaleiti Skarð 760 Breiðdalsvík 475-6798

Hagnýtar upplýsingar