Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Um Vopnafjörð
Vopnafjörður er sá staður fyrir austan sem er einna þekktastur fyrir veðursæld. Fjörðurinn liggur milli Héraðsflóa og Bakkaflóa, víðlendur og veðursæll. Vopnafjarðarhérað skiptist í þrjá dali og um þá falla þrjár af þekktari laxveiðiám landsins, Hofsá, Vesturdalsá og Selá. Í Selárdal eru heitar uppsprettur og við þær er sundlaug, Selárlaug, sem engan á sinn líka með útsýni yfir Selána. Fyrir miðjum firði er Kolbeinstangi þar sem Vopnafjarðarkauptún stendur. Í kauptúninu Vopnafirði hefur verið verslunarstaður frá fornu fari. Þangað lágu einnig leiðir skipa er fluttu landnema til Vesturheims. Í sveitinni er stundað

Vinsælir áfangastaðir

Þverárgil
Skjólfjörur
Kolbeinstangaviti
Sandvík í Vopnafirði
Gljúfursárfoss
Minjasafnið á Bustarfelli

Upplifun og afþreying

Aðrir (2)

BergEy Ferðir Skálanesgata 4 690 Vopnafjörður 844-1153
Sundleið ehf. Steinholt 10 690 Vopnafjörður 8987944

Gönguleiðir

Álfkonusteinn gönguleið
Töluverðan spöl fyrir ofan bæinn Bustarfell í Vopnafirði stendur stór steinn sem kallast Álfkonusteinn. Tiltölulega létt er að ganga frá Bustarfelli að steininum en honum tengist skemmtileg þjóðsaga. …
Drangsnes
Frá Gljúf­ursár­fossi sem stendur sunnanmegin í Vopnafirði er merkt gönguleið niður með Gljúfursánni og niður að sjó um Drangsnes.  Að ganga meðfram þver­hníptum klett­unum er mikil upplifun og lætur …
Þverárgil
Þverárgil í Vopnafirði er einstaklega fallegt gil þar sem sjá má litríkt líparít, súrt innskotsberg frá gamalli megineldstöð, sem stingur skemmtilega í stúf við annars dökkt basískt umhverfi Smjörfjal…
Kolbeinstangaviti
Kolbeinstangaviti er tæpir 20 metrar á hæð og stendur á glæsilegum stað í landi Leiðarhafnar í Vopnafirði. Vitinn var byggður árið 1942 en ekki tekinn í notkun fyrr en tveimur árum síðar þegar ljóstæk…
Skjólfjörur
Skjólfjörur er staður sem ekki ætti að missa af ef leiðin liggur um Vopnafjörð. Örstutt ganga er frá veginum niður í fjörurnar. Þar er stórfenglegt útsýni yfir opið Atlantshafið og hver veit nema hval…
Gljúfursárfoss
Gjúfursárfoss í sunnanverðum Vopnafirði fellur fram í litfögru gljúfri rétt fyrir neðan bílastæðið. Fossinn er glæsilegur er hann fellur um 45 metra ofan í gilið.   Gljúfursá var á fyrri tíð mikill fa…

Sögu- og menningarstaðir

Minjasafnið á Bustarfelli
Vopnafjarðarkirkja
Kolbeinstangaviti
Álfkonusteinn gönguleið
Fuglabjarganes
Hofskirkja

Gisting og veitingastaðir

Hagnýtar upplýsingar