Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Dýralíf

Fjölbreytt dýralíf er á Austurlandi, aðallega í formi fjölskrúðugs fuglalífs. Það er ekki mikið um villt spendýr á Íslandi, en á Austurlandi er þó flestar tegundirnar að finna venga þess að Austurland er eina búsetusvæði hreindýra á Íslandi. Auk hreindýranna má sjá stundum sjá seli, refi og minka. Hér fyrir neðan getur þú kynnt þér vinsælustu tegundirnar betur. 

Lundar
Lundinn er fjölmennasta fuglategund landsins og er talið að um 10 milljónir lunda geri sig heimkomna á landinu okkar fagra á hverju ári.
Hreindýr
Austurland er besta (og eina) svæðið á landinu þar sem hægt er að bera þessi tignarlegu dýr augun.
Heimskrautarefur
Heimskautarefur