Sunnudagsganga: Strútsfoss
Fararstjórn: Jarþrúður Ólafsdóttir. Brottför kl. 10:00 frá skrifstofu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs Tjarnarási 8. Keyrt inn Fljótsdal að innsta bæ í Suðurdal, Sturluflöt. Þaðan er gengið upp með Fellsá austanvert í Villingadal að gestabók og stimpli. Tiltölulega auðveld ganga upp greinilegan slóða. Vegalengd: Um 8,5 km. Hækkun: 230m