Upplifun og afþreying
Steinasafn Petru
Ljósbjörg Petra María Sveinsdóttir hafði áhuga á fallegum steinum alla ævi, en byrjaði að safna þeim fyrir alvöru 1946.
Steinarnir hennar eru langflestir úr Stöðvarfirði og af Austurlandi því Petra leitaði ekki mikið að steinum í öðrum landsfjórðungum.
Árið 1974 ákvað Petra að opna heimili sitt fyrir öllum þeim sem vildu skoða steinana hennar. Fjö…
Lesa meira
Sundlaugin Stöðvarfirði
EINSTÖK ÚTILAUG MEÐ HEITUM POTTI
Á Stöðvarfirði er einstaklega falleg útilaug rétt hjá skólamiðstöð staðarins.
Sundlaugin var byggð árið 1982 en hún er 16,67 metrar að lengd.
Opnunartími:
15.maí - 15. september:
Virkir dagar: 13:00-19:00
Helgar:13:00-17:00
Lokað á veturna.
Lesa meira
Gallerí Snærós og Grafíksetur
Á Stöðvarfirði er rekin ein fullkomnasta grafíkvinnustofa landsins. Hún er á höndum hjónanna Ríkharðar Valtingojers og Sólrúnar Friðriksdóttur. Oft er hægt að fylgjast með listamönnum að verki eða bregða sér sjálfur á stutt námskeið. Á sama stað er Gallerí Snærós að finna.
Lesa meira
Einbúi í Jafnadal
Jafnadalur gengur inn úr Stöðvafirði að norðan. Um dalinn liggur gönguleið yfir Stöðvarskarð. Innst í Jafnadal er að finna klettaborgina Einbúa, sem samanstendur af nokkrum sérstæðum stórum steinum sem teygja sig stakir upp úr flatendinu umhverfis. Í Jafnadal er einnig að finna allstóran steinboga, er gnæfir austan í Álftafelli og er um 6m. að umm…
Lesa meira
Kambanes
Milli Breiðdals og Stöðvarfjarðar liggja þrennar brattar skriður ofan úr fjallinu Súlum. Þjóðvegur var lagður um þær 1962. Þær nefnast (frá Breiðdal austur um) Færivallaskriður, Hvalnesskriður og Kambaskriður. Kambanes er tilvalið til útivistar, enda er landslag þar mjög fagurt og tignarleg sýn til Súlna.
Lesa meira
Steinboginn í Jafnadal
Einstaklega heillegur og fagur steinbogi Í hlíðum Álftafells er einstæður steinbogi sem gaman er að skoða. Boginn er afar heillegur og þykir með þeim flottari á landinu. Álftafell gengur upp af Jafnadal, sem gengur inn af Stöðvarfirði. Á leðinni er klettaþyrpingin Einbúi, sem samanstendur af stóru sérstæðu bjargi.
Lesa meira
Fjöllin á Stöðvarfirði
Súlur - Fremstar meðal jafningja.
Fyrir áhugamenn um fjallgöngur er fjallahringurinn í Stöðvarfirði með áhugaverðari stöðum til slíkrar iðju. Ber þar fremstan að telja meðal jafningja Súlur, einkennisfjöll staðarins sem er mjög krefjandi gönguleið og aðeins á færi reyndra klifurkappa. Einnig má nefna Kumlafell, en þar getur að líta gat efst í fjall…
Lesa meira
Aðrir (2)
Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn Stöðvarfirði - (Svæðismiðstöð) | Fjarðarbraut 43 | 755 Stöðvarfjörður | 475-8939 |
Gallerí Snærós | Fjarðarbraut 42 | 755 Stöðvarfjörður | 475-8931 |
Gönguleiðir
Einbúi í Jafnadal
Jafnadalur gengur inn úr Stöðvafirði að norðan. Um dalinn liggur gönguleið yfir Stöðvarskarð. Innst í Jafnadal er að finna klettaborgina Einbúa, sem samanstendur af nokkrum sérstæðum stórum steinum se…
Veitingar og gisting
Kirkjubær Guesthouse
Kirkjubær er einstakur gististaður á Íslandi, staðsettur á Stöðvarfirði, einni af náttúruperlum Austfjarða. Húsið er afhelguð kirkja, endurbyggð árið 1925 á núverandi stað. Svefnaðstaða er fyrir 10 ma…
Tjaldsvæðið Stöðvarfirði
Tjaldsvæðið er við austurenda byggðarinnnar, með salerni, rafmagni og losun fyrir húsbíla. Það stendur við fallegt skógræktarsvæði með grillaðstöðu og leiktækjum. Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn er …
Aðrir (1)
Heiðmörk íbúðir | Heiðmörk 17-19 | 755 Stöðvarfjörður | 896-2830 |