Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Um Seyðisfjörð
Seyðisfjörður hlykkjast langur og mjór á milli hárra fjalla Austfjarða. Innst við minni fjarðarins, undir skjóli fjallanna Bjólfs (1085m) og Strandatinds (1010m), lúrir kaupstaður fjarðarins. Seyðisfjarðarkaupstaður er rómaður fyrir afslappað andrúmsloft, úrval menningarviðburða, fjölbreytt samfélag og einstaka náttúrufegurð sem býður upp á ótakmarkaða útivistarmöguleika. Miðbærinn skartar litskrúðugum timburhúsum sem eiga fáa sína líka hér á landi, enda Seyðisfjörður þekktur fyrir einstaka þyrpingu norskra húsa frá aldamótunum 1900. Þar má finna ýmsar verslanir, upplifa einstaka matarupplifun og drekka í sig bóhem anda Seyðisfjarðar.

Áhugaverðir staðir

Regnbogagatan á Seyðisfirði
Seyðisfjarðarkirkja
Gufufoss
Tvísöngur
Skálanes
Brimnes

Upplifun og afþreying

Aðrir (3)

Austursigling ehf. Fjörður 4 710 Seyðisfjörður 899-2409
Coast Explorers Hamrabakki 8 710 Seyðisfjörður 839-1277
Skálanes Náttúru- og Menningarsetur Suðurgata 2 710 Seyðisfjörður info@skala

Upplýsingamiðstöð

Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar (Landamæramiðstöð)
Í upplýsingamiðstöðinni er hægt að fá ferðabæklinga af öllu landinu, götu- og göngukort, frímerki, póstkort, og fleira. Í ferjuhúsinu eru salerni, frí þráðlaus nettenging fyrir gesti, minjagripaverslu…

Sögu- og menningarstaðir

Regnbogagatan á Seyðisfirði
Seyðisfjarðarkirkja
Tvísöngur
Fjallkonustígur
Fjarðarselsvirkjun
Skaftfell

Söfn og sýningar

Skaftfell - myndlistarmiðstöð Austurlands
Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, var stofnað 1998 af hópi áhugamanna um menningu og listir sem kallaði sig Skaftfellshópinn. Stofnár listamiðstöðvarinnar er einnig dánarár myndlistarmannsins …
Tækniminjasafn Austurlands
Tækniminjasafn Austurlands hefur opnað á nýjan leik með sýningunni Búðareyri: saga umbreytinga Lítil landræma með fjölbreytta sögu og mannlíf Sýningin fjallar um sögu Búðareyrar frá 1880 til dagsins í…
Tvísöngur
Tvísöngur er hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne og er hluti af listaverkaröð sem fjallar um form tónlistar. Verkið er staðsett í Þófunum ofan við Seyðisfjarðarkaupstað og var formlega …

Aðrir (1)

Skálanes Náttúru- og Menningarsetur Suðurgata 2 710 Seyðisfjörður info@skala

Veitingar og gisting

Aðrir (5)

Kaffi Lára - El Grilló Bar Norðurgata 3 710 Seyðisfjörður 4721703
Media Luna Guesthouse Hafnargata 2 710 Seyðisfjörður 864-3082
Lónsleira íbúðir Lónsleira 710 Seyðisfjörður 849-3381
Undiraldan - a bed in paradise Ránargata 8 710 Seyðisfjörður 897-7163
Við Lónið Norðurgata 8 710 Seyðisfjörður 899-9429

Viðburðalisti

Hagnýtar upplýsingar