Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Stytturnar á Fáskrúðsfirði

Fallegar styttur og minnisvarðar.

Minnisvarði vísindamannsins og heimskautafarans dr. Carcot er staðsettur innan við Læknishúsið að Hafnargötu 12. Skip hans Purguoi pas, fórst í Straumfirði á Mýrum árið 1936.

Minnisvarði um Berg Hallgrímsson. Minnisvarðinn stendur við þjóðveginn í gegnum bæinn, við Búðaveg 36. Bergur var stórathafnamaður í byggðarlaginu og á sínum tíma einn af þekktari útgerðamönnum og síldarverkendum landsins.

Á frönskum dögum er hlaupið minningarhlaup Bergs Hallgrímssonar.

Neðan við Hamarsgötu 8 létu Frakka reisa minnisvarða um Carl A. Tulinius sem var ræðismaður Frakka á síðari hluta 19. aldar. Minnisvarðinn var afhjúpaður 28. ágúst 1902.

Stytturnar á Fáskrúðsfirði

Stytturnar á Fáskrúðsfirði

Fallegar styttur og minnisvarðar. Minnisvarði vísindamannsins og heimskautafarans dr. Carcot er staðsettur innan við Læknishúsið að Hafnargötu 12. Ski
Tjaldsvæðið Fáskrúðsfirði

Tjaldsvæðið Fáskrúðsfirði

Tjaldsvæðið á Fáskrúðsfirði er í friðsælu umhverfi við fallegt lón rétt innan við byggðina. Þar eru klósett og wc-losun fyrir húsbíla. Verð: Fullorðn
Fosshótel Austfirðir

Fosshótel Austfirðir

Fosshótel Austfirðir er glæsilegt hótel á Fáskrúðsfirði. Starfsemi hótelsins fer fram í 4 byggingum við Hafnargötuna sem hafa verið endurgerð í samvin
Norðurljósahús Íslands

Norðurljósahús Íslands

Í smábæ austur á fjörðum er að finna Norðurljósahús Íslands. Þar er boðið upp á norðurljósasýningu  í  Wathneshúsinu  en  þar  verður  sýningin  staðs
Fransmenn á Íslandi

Fransmenn á Íslandi

Frakkar á Íslandsmiðum er nýjasta perlan á safnastreng Fjarðabyggðar. Safnið er til húsa í tveimur reisulegum byggingum sem Frakkar reistu upp úr alda
Sundlaug Fáskrúðsfjarðar

Sundlaug Fáskrúðsfjarðar

Sundlaug Fáskrúðsfjarðar er 12,5 metra innisundlaug með heitum útipotti. Sundlaugin var tekin í notkun árið 1948 og veitir byggingarstíllinn sundlaugi
Jurtadís

Jurtadís

Konan að baki Jurtadís húðsnyrtivörum er Sabina Helvida. Sabina er fædd og uppalin í Bosníu og Hersegóvínu en flutti til Íslands árið 2005, þá einstæð
Fáskrúðsfjörður

Fáskrúðsfjörður

Fáskrúðsfjörður kemur mörgum á óvart með framandi yfirbragði en fjörðurinn býr yfir sterkum sögulegum tengslum við Frakkland sem enn í dag eru áberand
Franski grafreiturinn

Franski grafreiturinn

Rétt utan við þéttbýlið í Fáskrúðsfirði er minnisvarði með nöfnum 49 franskra og belgískra sjómanna sem létu lífið á Íslandsmiðum. Árið 2009 komu full
Gilsárfoss

Gilsárfoss

Skemmtileg gönguleið liggur frá Vattarnesvegi, austanmegin við þéttbýlið á Fáskrúðsfirði upp með Gilsá. Fjölmargir fallegir fossar eru á leiðinni og g
Einbúi í Jafnadal

Einbúi í Jafnadal

Jafnadalur gengur inn úr Stöðvafirði að norðan. Um dalinn liggur gönguleið yfir Stöðvarskarð. Innst í Jafnadal er að finna klettaborgina Einbúa, sem s

Aðrir (2)

Kaffi Sumarlína Búðavegur 59 750 Fáskrúðsfjörður 4751575
Upplýsingamiðstöð Fáskrúðsfirði (Svæðismiðstöð) Hafnargata 12 750 Fáskrúðsfjörður 470-9000