Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sundlaug Fáskrúðsfjarðar

Sundlaug Fáskrúðsfjarðar er 12,5 metra innisundlaug með heitum útipotti.

Sundlaugin var tekin í notkun árið 1948 og veitir byggingarstíllinn sundlauginni einstaklega hlýlegt og notalegt yfirbragð.

Sundlaugarhúsið er tvískipt og var austurhluti þess leikfimisalur og samkomuhús staðarins á árum áður. Félag eldri borgara á Fáskrúðsfirði hefur nú þennan hluta til afnota fyrir félagsstarf sitt.

Opnunnartími er mánudaga-fimmtudaga 16:00-19:00. föstudaga 15:00 -18:00 og laugadaga frá 10:00-13:00. Lokað er 29 júlí til 1. september

Sjá opnunartíma sundlauga í Fjarðabyggð  

Sundlaug Fáskrúðsfjarðar

Sundlaug Fáskrúðsfjarðar

Sundlaug Fáskrúðsfjarðar er 12,5 metra innisundlaug með heitum útipotti. Sundlaugin var tekin í notkun árið 1948 og veitir byggingarstíllinn sundlaugi
Fransmenn á Íslandi

Fransmenn á Íslandi

Frakkar á Íslandsmiðum er nýjasta perlan á safnastreng Fjarðabyggðar. Safnið er til húsa í tveimur reisulegum byggingum sem Frakkar reistu upp úr alda
Jurtadís

Jurtadís

Konan að baki Jurtadís húðsnyrtivörum er Sabina Helvida. Sabina er fædd og uppalin í Bosníu og Hersegóvínu en flutti til Íslands árið 2005, þá einstæð
Fáskrúðsfjörður

Fáskrúðsfjörður

Fáskrúðsfjörður kemur mörgum á óvart með framandi yfirbragði en fjörðurinn býr yfir sterkum sögulegum tengslum við Frakkland sem enn í dag eru áberand
Fosshótel Austfirðir

Fosshótel Austfirðir

Fosshótel Austfirðir er glæsilegt hótel á Fáskrúðsfirði. Starfsemi hótelsins fer fram í 4 byggingum við Hafnargötuna sem hafa verið endurgerð í samvin
Tjaldsvæðið Fáskrúðsfirði

Tjaldsvæðið Fáskrúðsfirði

Tjaldsvæðið á Fáskrúðsfirði er í friðsælu umhverfi við fallegt lón rétt innan við byggðina. Þar eru klósett og wc-losun fyrir húsbíla. Verð: Fullorðn
Stytturnar á Fáskrúðsfirði

Stytturnar á Fáskrúðsfirði

Fallegar styttur og minnisvarðar. Minnisvarði vísindamannsins og heimskautafarans dr. Carcot er staðsettur innan við Læknishúsið að Hafnargötu 12. Ski
Norðurljósahús Íslands

Norðurljósahús Íslands

Í smábæ austur á fjörðum er að finna Norðurljósahús Íslands. Þar er boðið upp á norðurljósasýningu  í  Wathneshúsinu  en  þar  verður  sýningin  staðs
Franski grafreiturinn

Franski grafreiturinn

Rétt utan við þéttbýlið í Fáskrúðsfirði er minnisvarði með nöfnum 49 franskra og belgískra sjómanna sem létu lífið á Íslandsmiðum. Árið 2009 komu full

Aðrir (2)

Kaffi Sumarlína Búðavegur 59 750 Fáskrúðsfjörður 4751575
Upplýsingamiðstöð Fáskrúðsfirði (Svæðismiðstöð) Hafnargata 12 750 Fáskrúðsfjörður 470-9000