Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Gilsárfoss

Skemmtileg gönguleið liggur frá Vattarnesvegi, austanmegin við þéttbýlið á Fáskrúðsfirði upp með Gilsá. Fjölmargir fallegir fossar eru á leiðinni og ganga má á bak við einn þeirra. Sá foss nefnist Gilsárfoss. 

Um 15 mínútur tekur að ganga að fossinum frá veginum.

Powered by Wikiloc
Gilsárfoss

Gilsárfoss

Skemmtileg gönguleið liggur frá Vattarnesvegi, austanmegin við þéttbýlið á Fáskrúðsfirði upp með Gilsá. Fjölmargir fallegir fossar eru á leiðinni og g
Franski grafreiturinn

Franski grafreiturinn

Rétt utan við þéttbýlið í Fáskrúðsfirði er minnisvarði með nöfnum 49 franskra og belgískra sjómanna sem létu lífið á Íslandsmiðum. Árið 2009 komu full
Stytturnar á Fáskrúðsfirði

Stytturnar á Fáskrúðsfirði

Fallegar styttur og minnisvarðar. Minnisvarði vísindamannsins og heimskautafarans dr. Carcot er staðsettur innan við Læknishúsið að Hafnargötu 12. Ski
Norðurljósahús Íslands

Norðurljósahús Íslands

Í smábæ austur á fjörðum er að finna Norðurljósahús Íslands. Þar er boðið upp á norðurljósasýningu  í  Wathneshúsinu  en  þar  verður  sýningin  staðs
Fosshótel Austfirðir

Fosshótel Austfirðir

Fosshótel Austfirðir er glæsilegt hótel á Fáskrúðsfirði. Starfsemi hótelsins fer fram í 4 byggingum við Hafnargötuna sem hafa verið endurgerð í samvin
Tjaldsvæðið Fáskrúðsfirði

Tjaldsvæðið Fáskrúðsfirði

Tjaldsvæðið á Fáskrúðsfirði er í friðsælu umhverfi við fallegt lón rétt innan við byggðina. Þar eru klósett og wc-losun fyrir húsbíla. Verð: Fullorðn
Fransmenn á Íslandi

Fransmenn á Íslandi

Frakkar á Íslandsmiðum er nýjasta perlan á safnastreng Fjarðabyggðar. Safnið er til húsa í tveimur reisulegum byggingum sem Frakkar reistu upp úr alda
Sundlaug Fáskrúðsfjarðar

Sundlaug Fáskrúðsfjarðar

Sundlaug Fáskrúðsfjarðar er 12,5 metra innisundlaug með heitum útipotti. Sundlaugin var tekin í notkun árið 1948 og veitir byggingarstíllinn sundlaugi
Jurtadís

Jurtadís

Konan að baki Jurtadís húðsnyrtivörum er Sabina Helvida. Sabina er fædd og uppalin í Bosníu og Hersegóvínu en flutti til Íslands árið 2005, þá einstæð
Fáskrúðsfjörður

Fáskrúðsfjörður

Fáskrúðsfjörður kemur mörgum á óvart með framandi yfirbragði en fjörðurinn býr yfir sterkum sögulegum tengslum við Frakkland sem enn í dag eru áberand
Sandfell

Sandfell

Sandfell (743 m) er fallegt líparítfjall sunnan Fáskrúðsfjarðar og er það dæmigerður bergeitil. Í suðurhlíðum fjallsins má sjá hvernig bergeitillinn h
Kolfreyjustaður

Kolfreyjustaður

Kolfreyjustaður er fornt prestsetur og kirkjustaður á Fáskrúðsfirði. Kirkjan sem nú stendur á Kolfreyjustað er frá árinu 1878 og hefur að geyma merka

Aðrir (2)

Kaffi Sumarlína Búðavegur 59 750 Fáskrúðsfjörður 4751575
Upplýsingamiðstöð Fáskrúðsfirði (Svæðismiðstöð) Hafnargata 12 750 Fáskrúðsfjörður 470-9000