Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Gufufoss

Gufufoss

Gufufoss

Gufufoss er fallegur foss innarlega í Seyðisfirði. Nafnið er tilkomið vegna mikillar gufu sem fossinn gefur frá sér og sveipar hann ákveðinni dulúð. V

Fjarðarselsvirkjun

Fjarðaselsvirkjun er elsta starfandi virkjunin á Íslandi, stofnsestt 1913 og lítt breytt frá upphafi. Það út af fyrir sig gerir hana mjög forvitnilega
Golfvöllurinn á Seyðisfirði

Golfvöllurinn á Seyðisfirði

Golfvöllurinn á Seyðisfirði er Hagavöllur, 9 holu golfvöllur rétt innan við kaupstaðinn, hægra megin vegarins áleiðis upp á Fjarðarheiðina til Egilsst
Fossastígur

Fossastígur

Ánægjuleg og létt gönguleið frá hjarta Seyðisfjarðarkaupstaðar meðfram Fjarðará inn að Fjarðarselsvirkjun. Gönguleiðin liggur að hluta til um lítið sk
Skíðasvæðið í Stafdal

Skíðasvæðið í Stafdal

Stafdalur er við þjóðveg nr. 93 á milli efri og neðri Stafs í Fjarðarheiðinni sem er á milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða. Skíðasvæðið er í u.þ.b. 21 k
Skíðasvæðið í Stafdal

Skíðasvæðið í Stafdal

Stafdalur er skíðasvæði Seyðfirðinga og er staðsett við þjóðveg nr. 93 milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða. Á svæðinu eru 3 skíðalyftur og aðstaða fyrir
 Bjólfur og snjóflóðavarnargarðar Seyðisfjarðar

Bjólfur og snjóflóðavarnargarðar Seyðisfjarðar

Bjólfur er eitt af hinum tignarlegu fjöllum Seyðisfjarðar, 1085 m. að hæð. Ofarlega í fjallinu, í um 600 m. hæð eru snjóflóðavarnargarðar, en frá þeim
Tjaldsvæði Seyðisfjarðar

Tjaldsvæði Seyðisfjarðar

Tjaldsvæðið er staðsett í hjarta bæjarins, er umgirt trjágróðri og hólfað niður með kjarri. Á Seyðisfirði syngja fossarnir þig í svefn. Tjaldsvæðið á
Farfuglaheimilið Hafaldan - bragginn

Farfuglaheimilið Hafaldan - bragginn

Farfuglaheimlið Hafaldan hefur verið starfrækt síðan 1975 eða síðan ferjan Norræna hóf ferðir sínar til Seyðisfjarðarhafnar. Í hinu sögufræga húsi Ga
Aldan Hotel & Restaurant

Aldan Hotel & Restaurant

Hótel Aldan býður upp á gistingu í þremur sögulegum húsum á Seyðisfirði. Hvert herbergi er innréttað með sínum eigin karakter og sjarma.  Auk hótelher
Norð Austur - Sushi & Bar

Norð Austur - Sushi & Bar

Norð Austur sushi & bar er hluti af Hótel Öldunni, fjölskyldureknu hóteli í þremur byggingum staðsett á Seyðisfirði einungins nokkrum metrum frá Regnb
Regnbogagatan á Seyðisfirði

Regnbogagatan á Seyðisfirði

Regnbogagatan á Seyðisfirði er sennilega eitt þekktasta kennileiti Austurlands og sagan að baki því hvernig hún varð til er ekki síður skemmtileg. Á s
Sundhöllin Seyðisfirði

Sundhöllin Seyðisfirði

Sundhöll Seyðisfjarðar þykir einstaklega heillandi. Hún er notaleg innilaug sem byggð var árið 1948. Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins teiknaði
Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Litagleði og sköpunarkraftur eru áberandi á Seyðisfirði en bærinn einkennist af litskrúðugum húsum og fjölbreyttu listalífi. Síðustu ár hefur staðurin
Exploring Seyðisfjörður

Exploring Seyðisfjörður

Skaftfell

Skaftfell

miðstöð myndlistar á Austurlandi Starfrækt árið um kringAusturvegur 42710 SeyðisfjörðurSími 472 1632skaftfell@skaftfell.iswww.skaftfell.is Starfsemi
Hafaldan HI hostel - bragginn

Hafaldan HI hostel - bragginn

Farfuglaheimilið Hafaldan býður uppá gistingu í tveimur húsum á Seyðisfirði. Starfsemin hófst ásama tíma og ferjan Norræna hóf siglingar til Seyðisfja
Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar (Landamæramiðstöð)

Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar (Landamæramiðstöð)

Í upplýsingamiðstöðinni er hægt að fá ferðabæklinga af öllu landinu, götu- og göngukort, frímerki, póstkort, og fleira. Í ferjuhúsinu eru salerni, frí
Skaftfell - myndlistarmiðstöð Austurlands

Skaftfell - myndlistarmiðstöð Austurlands

Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, var stofnað 1998 af hópi áhugamanna um menningu og listir sem kallaði sig Skaftfellshópinn. Stofnár listamið
Seyðisfjarðarkirkja

Seyðisfjarðarkirkja

Bláa Kirkjan á Seyðisfirði er orðin ein af þekktustu byggingum á Íslandi. Með hinn sérstaka bláa lit og fallega byggingarstíl hefur kirkjan skapað sér
Skaftfell Bistró

Skaftfell Bistró

Skaftfell Bistro er staðsett á fyrstu hæð Listamiðstöðvar Skaftfells, að Austurvegi 42, á Seyðisfirði.  Veitingastaðurinn býður upp á nýstárlegan mats
Post-Hostel

Post-Hostel

Hostel sem staðsett er í gamla pósthúsinu á Seyðisfirði.
Búðarárfoss

Búðarárfoss

Auðveld ganga er upp að Búðarárfossi á Seyðisfirði. Á leiðinni er upplagt að líta um öxl og virða fyrir sér stórfenglegt útsýni yfir bæinn.  Vegna grí
Tækniminjasafn Austurlands

Tækniminjasafn Austurlands

Komdu og kynntu þér sögu Búðareyrarinnar á sýningunni okkar „Búðareyri – saga umbreytinga“ í gömlu Vélsmiðjunni. Á sýningunni nýtum við nýstárlegar ma
Tvísöngur

Tvísöngur

Tvísöngur er hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne og er hluti af listaverkaröð sem fjallar um form tónlistar. Verkið er staðsett í Þófun
Eastfjords Adventures

Eastfjords Adventures

Eastfjords Adventures er ferðaþjónustufyrirtæki með aðsetur á Seyðisfirði. Við bjóðum upp á fjölbreyttar ferðir á svæðinu. Við trúum því að ævintýrin

Vestdalsvatn

Skemmtileg gönguleið er yfir Vestdalsheiði frá Héraði yfir í Seyðisfjörð. Vestdalsheiði var áður fyrr fjölfarinn fjallvegur en gengið var upp með Gils

Aðrir (8)

Coast Explorers Hamrabakki 8 710 Seyðisfjörður 839-1277
Golfklúbbur Seyðisfjarðar Kúahagi / Vesturvegi 710 Seyðisfjörður 860-1172
Kaffi Lára - El Grilló Bar Norðurgata 3 710 Seyðisfjörður 4721703
Lónsleira íbúðir Lónsleira 710 Seyðisfjörður 849-3381
Media Luna Guesthouse Hafnargata 2 710 Seyðisfjörður 864-3082
Smyril Line Fjarðargata 8 710 Seyðisfjörður 470-2803
Undiraldan - a bed in paradise Ránargata 8 710 Seyðisfjörður 897-7163
Við Lónið Norðurgata 8 710 Seyðisfjörður 899-9429