Austurströndin: Vetur
Súlur, Stöðvarfirði
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Það er margt hægt að upplifa og skoða við Austurströnd landsins. Við mælum með því að þið gefið ykkur að minnsta kosti þrjá daga í ferðina. Ef þið hafið ekki svo rúman tíma er alltaf hægt að velja eina eða tvær dagleiðir og koma aftur seinna.
Athugið að ef ykkur langar að gera allt sem við mælum með þá þurfið þið að gefa ykkur rýmri tíma. Sumar dagleiðirnar gera ráð fyrir akstri um svæði þar sem takmörkuð þjónusta er til staðar og því gott að vera við öllu búin. Einnig er oft um talsverðan akstur að ræða og því gott að vera búin að ákveða við hvaða áfangastaði á að stoppa svo þið verðið ekki dagþrota.
Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn Reyðarfirði - (Svæðismiðstöð) | Heiðarvegur 37 | 730 Reyðarfjörður | 470-9000 |
Hestaleigan Fell | Fell | 760 Breiðdalsvík | 8974318 |
Nönnusafn | Berufjörður 1 | 765 Djúpivogur | 478-8977 |
Bókakaffi Hlöðum | Hlaðir | 700 Egilsstaðir | 471-2255 |
N1 - Þjónustustöð Egilsstaðir | Kaupvangur 4 | 700 Egilsstaðir | 440-1450 |
Olís - Þjónustustöð | Búðareyri 33 | 730 Reyðarfjörður | 474-1147 |
Kaffi Sumarlína | Búðavegur 59 | 750 Fáskrúðsfjörður | 4751575 |
Lyngás Guesthouse - Egilsstaðir | Lyngás 5-7 | 700 Egilsstaðir | 4711310 |
Lagarfell Studios | Lagarfell 3 | 700 Egilsstaðir | 8934322 |