Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Kynning frá Ferðafélagi Norðurslóða

23. apríl kl. 20:00-21:00

Norðausturhornið er fyrir mörgum ókannað land.
Ferðafélagið Norðurslóð starfar á svæðinu frá Kelduhverfi austur á Bakkafjörð og hefur á áætlun sinni þrjár sumarleyfisferðir sem verða kynntar í máli og myndum.
- Náttúra og saga í Kelduhverfi
- Raufarhöfn og nágrenni – nyrstu tangar landsins
- Langanes – Fontur
Einnig verður sagt frá annarri starfsemi félagsins og léttum og skemmtilegum sumarleyfisferðum sem eru í þróun.
Verið öll hjartanlega velkomin

GPS punktar

N65° 15' 32.994" W14° 24' 1.611"

Fleiri viðburðir