Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Páskafjör í Fjarðabyggð

17.-20. apríl

Fimmtudagur 17. apríl

📍 Eskifjörður
21:00–01:00: Partý Bingó í Valhöll

Föstudagurinn langi – 18. apríl

📍 Norðfjörður
11:00–14:00: Snjósleðaferð á Gerpissvæðið
– Mæting í Oddsdal. Leiðsögn: Sævar Guðjónsson. Skráning í síma 698 6980

📍 Oddskarð

12:00–14:00: Pond Skim

14:00–16:00: Big Jump
16:00: Austurland Freeride Festival bíður vönu skíðafólki í ferð frá topplyftu niður í sveit

📍 Eskifjörður

16:00–20:00: Myndlistarsýning – Eiður Gylfason í Randulffssjóhúsi
16:30–20:00: Aprés Ski Partý í Randulffssjóhúsi Réttur dagsins í boði

Laugardagur 19. apríl

📍 Mjóeyri
10:00: Páskaeggjaleit fyrir börn 12 ára og yngri

📍 Reyðarfjörður
Stórtónleikar – XXX Rottweiler ásamt fleiri góðum gestum

Páskadagur – Sunnudagur 20. apríl

📍 Norðfjörður
06:00–12:00: Hátíðarganga í Páskahelli

GPS punktar

N65° 3' 59.232" W13° 53' 58.255"

Fleiri viðburðir