Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Ég er ekki fullkominn ! - Bókakynning

4. maí kl. 14:00-15:00
Bókakynning og fyrirlestur á Berjaya Hótel Hérað. Verið öll velkomin!
Höfundur kynnir bók sína sem verður jafnframt til sölu á tilboðsverði.
Um höfundinn:
Ég hef verið á botninum vegna hamlandi kvíða og líka upplifað stórkostlegt tímabil þar sem ég tók miklum framförum. Ég hef á allra síðustu árum verið að uppskera fyrir þá miklu vinnu sem ég lagði á mig.
Það er mín von og trú að bókin mín muni koma mörgum til góðs sem glíma við kvíða en einnig þeim sem hafa aldrei upplifað hamlandi kvíða og skilja kannski ekki um hvað málið snýst.
Bókin byggist persónulegri frásögn um hvernig ég tókst á við kvíða og bæði mistókst en vann líka stóra sigra.
Höfundur er 25 ára gamall og starfar sem íþrótta- og æskulýðsfulltrú

GPS punktar

N65° 15' 42.680" W14° 24' 20.003"

Fleiri viðburðir