Úthlutunarathöfn vegna frumkvæðissjóðs Sterks Stöðvarfjarðar fer fram miðvikudaginn 12. mars í Samkomuhúsinu (Salthúsmarkaðinum) Athöfn hefst klukkan 17:30 og væri gaman að sjá sem flesta.
15 verkefni hljóta styrk að þessu sinni.
Það verður heitt á könnunni og bakkelsi í boði,að sjálfsögðu stöðfirskt