Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

SÓLARGLEYPIR // SUN SWALLOWER

14. febrúar - 15. mars
Skaftfell myndlistarmiðstöð Austurlands kynnir væntanlega samsýningu: Sólargleypir með verkum eftir listamennina Frederikke Jul Vedelsby, Gunndísi Ýr Finnbogadóttur & Þorgerði Ólafsdóttur, Hönnu Christel Sigurkarlsdóttur, Hildigunni Birgisdóttur, Hrein Friðfinnsson, Ólaf Elíasson, Unu Margréti Árnadóttur & Örn Alexander Ámundason.
Sýningin á sér stað samhliða 10 ára afmæli listahátíðarinnar List í ljósi á Seyðisfirði og sýningarstjóri er Celia Harrison forstöðumaður Skaftfells.
Eftir fjóra langa mánuði í skugga fjalla Seyðisfjarðar, íhugar Sólargleypir bæði stórkostlegar og fíngerðar leiðir til að vænta endurkomu sólarinnar. Verkin á sýningunni eru fengin úr söfnum listamannanna til að leggja fram hugleiðingar um þessan árvissa viðburð.
Sýningin verður opin þriðjudaga – laugardaga 12:00-17:00
/
Please join us for the exhibition opening of the group exhibition Sun Swallower, February 14, 17.00 - 18.00
Skaftfell Art Center announces the forthcoming group exhibition: Sólargleypir: Sun swallower featuring works by artists Frederikke Jul Vedelsby, Gunndís Ýr Finnbogadóttir & Þorgerður Ólafsdóttir, Hanna Christel Sigurkarlsdóttir, Hildigunnur Birgisdóttir, Hreinn Friðfinnsson, Ólafur Elíasson, Una Margrét Árnadóttir & Örn Alexander Ámundason.
The exhibition coincides with the 10th anniversary of List í ljósi light festival in Seyðisfjörður and is curated by Director of Skaftfell Art Center, Celia Harrison.
After four long months the mountains have cast shadows over Seyðisfjörður, Sólargleypir considers both monumental and subtle ways of anticipating the sun’s return. The works featured in Sólargleypir are drawn from the artists’ catalogs to offer a reflection on this defining moment each year.
Gallery hours: Tuesday – Saturday 12:00-17:00
The opening will take place at List í ljósi on the 14th of February from 17:00.

GPS punktar

N65° 15' 31.041" W14° 0' 18.458"