Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Unglingalandsmót UMFÍ 2025

31. júlí - 3. ágúst
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina 2025, dagana 31. júlí til 3. ágúst. Mótið er íþrótta- og fjölskylduhátíð þar sem 11 - 18 ára þátttakendur reyna með sér í um 20 íþróttagreinum.
Alla daga mótsins verður boðið upp á keppni í um 20 íþróttagreinum, fjölbreytta afþreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Mótið fer fram í samstarfi við Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) og sveitarfélagið Múlaþing

GPS punktar

N65° 15' 43.348" W14° 24' 12.693"

Fleiri viðburðir