Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Þorrablót Eiða- og Hjaltastaðaþingháa

14. febrúar kl. 19:00

Upplýsingar um verð

14000
Þorrablót Eiða- og Hjaltastaðaþingháa verður föstudagskvöldið 14. Febrúar n.k í Hjaltalundi
Húsið opnar kl 19:15 Borðhald hefst kl 20:00
Hljómsveitin Nefndin leikur fyrir dansglaða gesti
Miðaverð: 14.000 kr
Miðasala fer fram hjá: Elenu s:865-0576 og
Siggu Laufeyju s:892-9434 eftir kl 14:00
Sveitungar eru kvattir til að ganga frá miðakaupum áður en mætt er í hús til að forðast biðraðir við innganginn.
Takið daginn frá.
Þorrablótsnefnd Þinghármanna

GPS punktar

N65° 30' 54.373" W14° 14' 0.182"

Fleiri viðburðir