Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sýningaropnun í Gallerí Þórsmörk

4. apríl kl. 17:00-18:00
Sýningaropnun í Gallerí Þórsmörk föstudaginn 4. apríl kl. 17:00.
Léttar veitingar í boði.
Nicole Markopoulou, myndlistamaður og tónlistarmaður frá Aþenu, opnar sýningu í Þórsmörk sem ber titillinn Fortifications. Á sýningunni eru til sýnis ljósmyndasería sem rannsakar apotropaískar hugmyndir listakonunnar. Serían samanstendur af sjálfsmyndum þar sem listakonan og goðsagnakenndar verur renna saman í eitt í skjóli nætur. Þessar sundurlausar verur, sem frystar eru í kyrrstöðu, vekja bæði áhuga og forvitni, sem eru vísar til þjóðsagna um hetjudáðir, ofbeldi og umbreytingar.
Ljósmyndirnar geyma sambræðing af handgerðum búningum, líkamsmálun og stafrænu inngripi, þar sem Markopoulou kafar dýpra í tvíhyggjuna um skrímslin og hetjurnar sem finnast í þjóðsögum okkar allra.
Komdu með okkur í forvitnilega ferð í heim symbolisma, þjóðsagna og sjálfsmyndar.
//
Nicole Markopoulou: Fortifications – Exhibition Opening on friday the 4th of April at 17:00.
Nicole Markopoulou, a visual artist and musician from Athens, presents Fortifications, a photographic series exploring the apotropaic concept—where defense and aggression collide. The series features self-portraits of hybrid, otherworldly beings in nocturnal settings, embodying mythological and religious symbols. These fragmented creatures, caught in stillness, evoke both attraction and repulsion, blending elements of heroism, violence, and transformation.
Through a mix of hand-crafted costumes, body painting, and digital editing, Markopoulou’s work delves into the hero-monster-trophy complex, creating a narrative that unfolds non-linearly, inviting personal interpretation.
Join us for an immersive journey into the world of symbolism, folklore, and identity

GPS punktar

N65° 8' 56.555" W13° 41' 20.057"