Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Seigla, streita, meðvirkni og samskipti

1.- 4. apríl
Viltu sigrast á streitunni? Við bjóðum upp á áhrifaríkt og valdeflandi námskeið sem gagnast í lífi og starfi með Kristínu Sigurðardóttur og Gyðu Dröfn Tryggvadóttur í notalegu umhverfi á Héraði frá 1. til 4. apríl.
Námskeiðið er styrkt af flestum sí- og endurmenntunarsjóðum stéttarfélaga.

GPS punktar

N65° 15' 43.348" W14° 24' 12.693"

Fleiri viðburðir