Upplýsingar um verð
5000
Prentsmiðja í mónóprent í Þórsmörk
| Miðvikudaginn23. apríl | Þórsmörk, Neskaupstaður | kl. 18:30–21:00
| Miðvikudaginn23. apríl | Þórsmörk, Neskaupstaður | kl. 18:30–21:00
Þessi afslappaða og aðgengilega smiðja í mónóprentun er opin öllum, óháð reynslu. Í rólegu og skapandi umhverfi fá þáttakendur tækifæri til að prófa sig áfram í prentun, með einföldum verkfærum, bleki og ímyndunaraflinu – undir leiðsögn Charlotte Searle, listakonu frá Bretlandi sem dvelur í rannsóknardvöl hjá Menningarstofu Fjarðabyggðar.
Mónóprentun er prenttækni þar sem engin tvö verk eru eins – og engin „rétt“ leið er til að vinna þau. Charlotte kynnir fjölbreyttar aðferðir og verður með ýmis náttúruleg efni eins og lauf, blóm og fjöður sem hægt er að nota til að skapa áferð og lög. Þú mátt endilega taka með þér eitthvað sem veitir þér innblástur!
Þátttakendur fá nægan tíma til að prófa sig áfram og skapa sitt eigið safn af einstökum prentverkum til að taka með heim. Hvort sem þú ert að prófa prentun í fyrsta sinn eða langar einfaldlega að gera eitthvað nýtt í afslöppuðu umhverfi, þá er þessi smiðja fyrir þig.
Þátttakendur fá nægan tíma til að prófa sig áfram og skapa sitt eigið safn af einstökum prentverkum til að taka með heim. Hvort sem þú ert að prófa prentun í fyrsta sinn eða langar einfaldlega að gera eitthvað nýtt í afslöppuðu umhverfi, þá er þessi smiðja fyrir þig.
Öll áhöld og efniviður á staðnum. — þú þarft bara að mæta!
Skráningargjald: 5.000 kr. (til að standa straum af efniskostnaði)
Skráning fer fram með því að senda nafn, símanúmer og kennitölu á menningarstofa@fjardabyggd.is
Skráningargjald: 5.000 kr. (til að standa straum af efniskostnaði)
Skráning fer fram með því að senda nafn, símanúmer og kennitölu á menningarstofa@fjardabyggd.is
ATH: Ef næg skráning næst í öðrum bæjum Fjarðabyggðar, stefnum við á að halda smiðjuna víðar! Sendið skráningu með ósk um staðsetningu ef Neskaupstaður hentar ekki.
//
Monoprinting Workshop
| April 23rd | Þórsmörk, Neskaupstaður | 18:30–21:00
Beginner-friendly and open to all experience levels, this relaxed monoprinting workshop is all about experimenting and having fun with printmaking. Over the course of a couple hours, you’ll learn how to create unique monoprints using simple tools, ink, and your imagination with our artist in residence Charlotte Searle from the UK.
//
Monoprinting Workshop
| April 23rd | Þórsmörk, Neskaupstaður | 18:30–21:00
Beginner-friendly and open to all experience levels, this relaxed monoprinting workshop is all about experimenting and having fun with printmaking. Over the course of a couple hours, you’ll learn how to create unique monoprints using simple tools, ink, and your imagination with our artist in residence Charlotte Searle from the UK.
Monoprinting is a playful and expressive process — no two prints are ever the same, and there’s no “right” way to do it. Charlotte will guide you through various techniques and bring along a selection of found materials like leaves, flowers, and feathers for layering and texture. Feel free to bring anything of your own that inspires you!
You’ll have plenty of time to explore different methods and create a collection of original prints to take home. Whether you’re completely new to printmaking or just want to try something different in a no-pressure setting, this workshop is for you.
All materials are provided — just bring yourself! Participation fee 5,000 ISK to cover material costs. Registration is done by sending your name, phone number, and ID number (kennitala) to menningarstofa@fjardabyggd.is.
All materials are provided — just bring yourself! Participation fee 5,000 ISK to cover material costs. Registration is done by sending your name, phone number, and ID number (kennitala) to menningarstofa@fjardabyggd.is.
Please note: If there is enough interest in other towns in Fjarðabyggð, we plan to offer the workshop in additional locations! Feel free to include your preferred location in your registration email if Neskaupstaður isn’t convenient for you.