Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Páskabingó í Hjaltalundi

6. apríl kl. 15:00-17:00

Páskabingó Sáms verður haldið í Hjaltalundi 6.apríl klukkan 15:00. Fullt af páskaeggjum af öĺlum stærðum og gerðum í vinning. Allir krakkar 12 ára og yngri sem taka þátt fá páskaglaðning í vinning. Sámur hlakkar til að sjá sem flesta, krakka, mömmur, pabba, ömmur, afa, frænkur og frændur🐣🐰 Bingóið er myndabingó eins og síðustu bingó Sáms og því auðvelt fyrir alla að taka þátt.

GPS punktar

N65° 30' 54.373" W14° 14' 0.182"