Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Páskabingó 2025

6. apríl kl. 14:00-16:00

Páskabingóið okkar verður haldið 6.april í frystihússalnum á Breiðdalsvík,
1000. kr spjaldið
Farfuglar skátar verða með sjoppu á staðnum.
A.T.H. ENGIN POSI Á STAÐNUM
margir flottir vinningar, páskaegg,gjafabréf og fleira.
allur ágóði rennur í góðgerðamál.

GPS punktar

N64° 47' 24.894" W14° 1' 34.949"