Söfnin í Safnahúsinu á Egilsstöðum taka höndum saman og bjóða upp á notalega stemningu og jólalega afþreyingu fyrir alla fjölskylduna miðvikudaginn 4. desember frá 16:00-18:00.
- Bókin "Lína bjargar jólunum" lesin á Bókasafninu kl. 16:15.
- Myndataka með jólasveini á Héraðsskjalasafninu að lestri loknum.
- Jóla-örsýning frá Minjasafninu á efstu hæð.
- Jólaþrautir og jólaföndur.
- Myndataka með jólasveini á Héraðsskjalasafninu að lestri loknum.
- Jóla-örsýning frá Minjasafninu á efstu hæð.
- Jólaþrautir og jólaföndur.
Hlökkum til að eiga notalega stund með ykkur á aðventunni