Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Jólaljósin ljóma í Fjarðabyggð

1.- 4. desember

Jólaljósin verða tendruð á jólatrjám í Fjarðabyggð 1. og 4. desember.
Dagskráin verður með hefðbundnu sniði á hverjum stað; ljúfir jólatónar, jólasveinar sem gleðja bæði börn og fullorðna.
1. desember - Neskaupstaður kl. 16:00
1. desember - Eskifjörður kl. 16:00
1. desember - Reyðarfjörður kl. 17:00
1. desember - Fáskrúðsfjörður kl. 16:00
1. desember - Stöðvarfjörður kl. 16:00
1. desember - Mjóafjörður kl. 16:00
4. desember - Breiðdal kl. 17:30

GPS punktar

N64° 59' 15.330" W14° 10' 19.996"