Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Leyndardómar Valþjófsstaðahurðarinnar - Útgáfuhóf fyrir krakka!

12. apríl kl. 10:30-12:30
Minjasafn Austurlands og Þjóðminjasafn íslands standa fyrir
útgáfu á skapandi vinnuhefti fyrir börn sem ber heitið
„Leyndardómar Valþjófsstaðahurðarinnar“. Útgáfuhófið fer fram á Fljótsdalsgrund Guesthouse
Höfundur þess er Blær Guðmundsdóttir, barnabókahöfundur og teiknari.
Í tilefni útgáfunnar verður útgáfuhóf fyrir krakka
í sal Fljótsdalsgrundar laugardaginn 12. apríl frá 10:30-12:30.
Þrautir – leikir – gönguferð að Valþjófsstaðakirkju
Aðgangur ókeypis en börn skulu vera í fylgd með fullorðnum.
Við hlökkum til að sjá ykkur!
Ps. Tilvalið að gera sér í leiðinni ferð í Skriðuklaustur á opnun vorsýninga og grípa sér eitthvað gott í gogginn í Klausturkaffi

GPS punktar

N63° 42' 53.323" W19° 43' 56.474"

Fleiri viðburðir