Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Jonni & Jitka - Ljúfir tónar

16. apríl kl. 21:00-23:00
Jonni og Jitka syngja inn páskahátíðina með hugljúfum tónum í Sláturhúsinu. Þau hafa komið fram sem dúett í allnokkur ár,með hléum þó. Nú gefst einstakt tækifæri til að koma og hlusta á sérstakan flutning þeirra á bæði þekktum lögum og frumsömdum.
Jitka Hermankova kemur frá Tékklandi en Jonni er héðan að austan
Frjáls framlög við innganginn

GPS punktar

N65° 15' 33.154" W14° 24' 22.573"

Fleiri viðburðir