Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hróðmar Sigurðsson tríó

28. mars kl. 20:30-23:00

Upplýsingar um verð

3500
BRJÁN í samstarfi við SÚN og Menningarstofu Fjarðabyggðar kynnir:
Hróðmar Sigurðsson tríó
Gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson leikur ásamt samstarfsmönnum sínum til margra ára þeim Birgi Steini Thedorssyni og Kristoferi Rodriguez Svönusyni. Tríóið leikur lög Hróðmars í bland við tökulög frá hans helstu áhrifavöldum. Músíkin kemur úr smiðju blús og jazztónlistar sem fléttast saman við fleiri stíla líkt og sálartónlist og poppmúsík.
 
Hróðmar Sigurðsson : Rafgítar
Birgir Steinn Theodorsson : Bassi
Kristofer Rodriguez Svönuson : Trommur
Húsið opnar klukkan 20:00, aðgangseyrir er 3.500

GPS punktar

N65° 8' 52.147" W13° 41' 41.312"