Tíu leiðarvísar að farsælu lífi.
Í metsölubókinni The Gifts of Imperfections greinir Dr Brené Brown frá því sem einkennir fólk sem lifir farsælu lífi. Á námskeiðinu er fjallað um leiðarvísana tíu og ljónin í veginum.
Í metsölubókinni The Gifts of Imperfections greinir Dr Brené Brown frá því sem einkennir fólk sem lifir farsælu lífi. Á námskeiðinu er fjallað um leiðarvísana tíu og ljónin í veginum.
Ragnhildur Vigfúsdóttir er markþjálfi og leiðarljós hennar er GLÁS: gleði, leyfi, áskorun og sköpun. Hún leggur rækt við gleðina, gerir meira af því sem nærir og minna af því sem tærir. Hún gefur sér leyfi til að vera ófullkomin, nýta það sem sér er gefið og tileinka sér nýja þekkingu. Það er áskorun að vera tilbúin, hætta eilífum undirbúningi og láta verkin tala.
Allar konur velkomnar meðan húsrúm leyfir
Allar konur velkomnar meðan húsrúm leyfir