Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Einhvers staðar einhvern tímann aftur……..

28. mars kl. 20:00-23:00

Upplýsingar um verð

3500-4000
Söngskemmtun í Valaskjálf 28.mars kl:20:00.
Héraðsdætur undir stjórn Drífu Sig ásamt hljómsveit skipuð eðaldrengjunum þeim Frikka, Haffa og Pálma flytja vel valin íslensk dægurlög m.a eftir Magnús Eiríksson, KK, Braga Valdimar og fl.
Ekki er ólíklegt að þær fái til sín gesti en þetta verður allt saman auglýst nánar þegar nær dregur.
4.000 kall inn 3.500 kr fyrir eldriborgara.
Við lofum almennum skemmti- og gleðilátum.
Stuðkveðjur frá Héraðsdætrum og Ba Na Na Boys.

GPS punktar

N65° 15' 46.229" W14° 23' 36.978"