Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Frá Mannamótum í fyrra.

Mannamót markaðsstofanna 2015

Markaðsstofur landshlutanna standa fyrir viðburðinum Mannamót 2015 sem fer fram fimmtudaginn 22. janúar. Mannamótum er ætlað að mynda og efla tengsl á milli ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi og auka dreifingu ferðamanna um landið allt.

Mögnuð norðurljós

Norðurljósamyndband sem Hálfdán Helgi Helgason tók af Eskifirði hafa vakið athygli víða. Hann segist hafa verið heppinn með veður þegar hann heimsótti heimaslóðir sínar um hátíðarnar.

Mynd um Eistnaflug

Heimilda-tónlistar-partístuðmyndin Eistnaflug 2014 nálgast lokametrana í framleiðslu en heimildamyndahlutinn verður frumsýndur á RÚV í mars/apríl.