Mögnuð norðurljós
Norðurljósamyndband sem Hálfdán Helgi Helgason tók af Eskifirði hafa vakið athygli víða. Hann segist hafa verið heppinn með veður þegar hann heimsótti heimaslóðir sínar um hátíðarnar.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu