Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

VINSÆLL ÁFANGASTAÐUR

Hengifoss

Hengifoss er í norðanverðum Fljótsdal á móts við innri enda Lagarfljóts. Hann er næst-hæsti foss landsins, 128 m hár. Í fossbrúninni eru blágrýtislög en undir þeim sandsteinn.Í berginu finnast steingerðir trjástofnar sem vitna um mun hlýrra loftslag, enda er sandsteinninn myndaður á tertíertíma. Nokkru neðan við Hengifoss er annar foss, Litlanesfoss, lukinn óvenju fallegri stuðlabergsumgjörð.

Auðvelt er að ganga upp að Hengifossi frá upphafsstað en það tekur um 40-60 mínútur að ganga frá bílastæði að fossinum.

Hengifoss er einn vinsælasti ferðamannastaður Austurlands.

VINSÆLL ÁFANGASTAÐUR
Stuðlagil
Vök Baths
Vök Baths
VINSÆLL ÁFANGASTAÐUR
Hafnarhólmi
VINSÆLL ÁFANGASTAÐUR
Hengifoss
VINSÆLL ÁFANGASTAÐUR
Regnbogagatan
VINSÆLL ÁFANGASTAÐUR
Hólmanes