Biðin fljótt á enda er
brátt flykkist fólk í röðum
að hlæja dátt og skemmta sér
á blóti á Egilsstöðum
brátt flykkist fólk í röðum
að hlæja dátt og skemmta sér
á blóti á Egilsstöðum
Hve mikið kostar miðinn minn?
Verður salan nú eða síðar?
Þær upplýsingar koma inn
Á netið innan tíðar
Verður salan nú eða síðar?
Þær upplýsingar koma inn
Á netið innan tíðar