Upplýsingar um verð
5990-7500
Ég ætla að mæta með grín í massavís á Fáskrúðfjörð 22. mars 

Ég býð ykkur velkomin á uppistand þar sem „rugl“ verður lögmál og „skipulag“ verður bara óþarft orð. Ef þú átt erfitt með að hlæja þá er þetta eitthvað fyrir þig – ef þú átt auðvelt með það, þá skaltu koma með varamaga!
Þetta kvöld verður meira ruglingslegt heldur en að útskýra útreikninga á skattframtali fyrir langafa þinn 

Húsið opnar 19:30 - sýningin hefst á sekúndunni 20:00.

5.990 í forsölu / 7.500 við hurðina.
Takmarkað magn miða, ótakmarkað magn af hlátursköstu