Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Háskóladagurinn 2025

11. mars kl. 11:00-13:00

Háskóladagurinn á Egilsstöðum verður haldinn þriðjudaginn 11. mars, frá klukkan 11:30- 13:00 í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Allir háskólar landsins munu kynna þar sitt fjölbreytta námsframboð

GPS punktar

N65° 16' 3.167" W14° 23' 55.542"