Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Dísastaðahjalli í Breiðdal

6. október kl. 10:00

Upplýsingar um verð

1000

Dagsferð 6. Október Dísastaðahjalli í Breiðdal, 2 skór.
Gömul gönguleið milli Suðurdals og Norðurdals í Breiðdal. Gengið frá eyðibýlinu Dísastöðum þægilega göngu eftir grónum hjalla á góðan útsýnisstað. Gönguvegalengd. 5 km.
Verð 1000 sem greiðast til umsjónarmanns ferðar á staðnum (enginn posi) auk þátttöku í bensínkostnaði.
Fararstjóri: Sigurjón Bjarnarson.
Brottför kl. 10:00 frá húsi Ferðafelagsins Tjarnarási 8 á Egilsstöðum

GPS punktar

N64° 48' 32.137" W14° 6' 46.686"