Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Bara fínt - Forvarnarþing Verkmenntaskóla Austurlands

8. febrúar kl. 11:00-13:00
Góð geðheilsa er einn af lykilþáttum í innihaldsríku lífi,
hvað er það sem kemur okkur lengra?
Forvarnamálþing VA mun í ár fjalla um hvað getum við gert til þess að bæta okkar eigin líðan og lífsgæði.
Fyrirlesarar eru:
Anton Sveinn Makcee -Atvinnumaður í sundi og Ólympíufari. Hann mun fjalla um andlegan styrk: Við töpum aldrei ef við gefumst ekki upp.
Dr. Jakob Frímann Þorsteinsson -Aðjúnkt við Háskóla Íslandi og þjálfari hjá KVAN.
Erindi Jakobs mun fjalla um útilíf er gott líf -um gildi þess að vera úti fyrir heilsuna

GPS punktar

N65° 8' 56.171" W13° 40' 46.264"