Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

BÆJARHÁTÍÐ

Skógardagurinn mikli

Skógardagurinn MIKLI

Skógardagurinn mikli, árleg skógarhátíð Félags skógarbænda á Austurlandi, Barra, Héraðs- og Austurlandsskóga, Skógræktarfélags Austurlands og Skógræktar ríkisins, er haldinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi.

Skógardagurinn mikli er fjölskylduhátíð í Hallormsstaðarskógi með Íslandsmóti í skógarhöggi, grillveislu, ketilkaffi og skemmtidagskrá dagskrá.

Upplýsingar