Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Puffin Adventures

Puffin Adventures er fjölskyldurekin ferðaþjónusta á Borgarfirði eystra sem býður upp á RIB safari ferðir þar sem náttúra og dýralíf gegna lykilhlutverki. 

Við bjóðum upp á einstakt sjónarhorn af stórbrotnu landslagi, siglum undir klettabjörg og komum þér í návígi við dýralífið á svæðinu. Okkar markmið er að skapa ógleymanlegar minningar sem endast ævilangt.  

Hægt er að fylgjast með okkur á Instagram og á vefsíðunni puffin.is.   

Puffin Adventures

Puffin Adventures

Puffin Adventures er fjölskyldurekin ferðaþjónusta á Borgarfirði eystra sem býður upp á RIB safari ferðir þar sem náttúra og dýralíf gegna lykilhlutve
Hafnarhólmi

Hafnarhólmi

Í Hafnarhólma, sem stendur við bátahöfnina á Borgarfirði eystri , er afar gott fuglaskoðunarsvæði en hvergi á Íslandi er jafn auðvelt að komast í náví
Hafnarhús

Hafnarhús

Við Hafnarhólma á Borgarfirði Eystri stendur glæsilegt aðstöðuhús sem tekið var í notkun árið 2020. Þar hafði lengi vantað aðstöðu fyrir sjómenn og st
Borgarfjörður eystri

Borgarfjörður eystri

Þú ert í góðum félagsskap á þessum fallega stað. Í þorpinu búa um 120 manns, ferðamenn koma til þess að njóta náttúrufegurðarinnar, Íslendingar koma í
Álfacafé

Álfacafé

Álfakaffi er vinalegt kaffihús á Borgarfirði sem enginn skyldi leiða hjá sér sem þorpið sækir heim. Staðinn prýða margs konar dýrgripir úr ríki borgfi
Lindarbakki

Lindarbakki

Lindarbakki er lítið fallegt torfhús í miðju Bakkagerði á Borgarfirði eystri. Húsið er vinsælt myndefni ferðamanna og ómissandi viðkomustaður þegar fj
Tjaldsvæðið Borgarfirði eystri

Tjaldsvæðið Borgarfirði eystri

Tjaldsvæðisgestir hafa aðgang að eldunaraðstöðu og sturtum (sturta gegn vægu gjaldi), eldunaraðstaðan er frí fyrir gesti. Smá eldunaraðstaða er í þjón
Álfheimar Sveitahótel

Álfheimar Sveitahótel

Í Álfheimum eru í boði 32 tveggja manna herbergi, hvert um sig með baði, og veitingar með áherslu á hráefni úr héraði. Gistiheimilið er vel í sveit se
Blábjörg Resort

Blábjörg Resort

Hafnarhólminn iðar af fuglalífi frá maí og allt til byrjun ágúst. Lundinn sest upp í hólmann fyrstu vikuna í apríl og fer svo aftur í kringum 10. ágús
Bakkagerðiskirkja

Bakkagerðiskirkja

Skammt frá Álfaborginni frægu í útjaðri þorpsins á Borgarfirði eystri stendur Bakkagerðiskirkja sem vígð var árið 1901. Altaristafla kirkjunar er verk
Fjord Bikes

Fjord Bikes

Fjord Bikes eða Fjarðarhjól er lítið fjölskyldufyrirtæki á Borgarfirði eystra sem sækist eftir því að efla fjallahjólreiðar á Austurlandi og ferðamenn
Búðin Borgarfirði eystri

Búðin Borgarfirði eystri

Búðin á Borgarfirði er lítil og vingjarnleg þorpsverslun í eigu Borgfirðinga. Þar er stefnan að hafa til gott vöruúrval nauðsynjavara fyrir heimamenn
Travel East Iceland

Travel East Iceland

Við sérhæfum okkur í skipulagningu ferða og viðburða um Austurland og tökum að okkur alla þætti skipulagsins. Við þjónustum einstaklinga, hópa og fyri
Já sæll - Grill og bar

Já sæll - Grill og bar

Veitingastaðurinn („Já sæll“) er opinn á sumrin. Á öðrum árstímum þjónar húsið sem félagsheimili.
Álfaborg

Álfaborg

Rétt hjá þorpinu Bakkagerði á Borgarfirði eystri er tignarleg klettaborg sem kölluð er Álfaborg. Álfadrottning Íslands er sögð búa í Álfaborginni en m
Brúnavík

Brúnavík

Brúnavík er næsta vík sunnan Borgarfjarðar eystri og er hluti gönguleiðakerfisins um Víknaslóðir. Gönguleiðin er alls um 12 km, þægileg og fögur dagle