Golfvöllurinn á Reyðarfirði
Golfvöllur Golfklúbbs Fjarðabyggðar nefnist Kollur og er staðsettur í hlíðinni rétt innan við bæinn á Reyðarfirði.
Völlurinn er 9 holu, par 70 og umvafinn fallegu umhverfi. Þá þykir völlurinn þægilegur yfirferðar og fallegt útsýni er af teigum 3, 4 og 7.
Við golfskálann er 9 holu púttvöllur.