Tjaldsvæðin Hallormsstaðaskógi
Í Atlavík eru tvö salernishús með heitu og köldu rennandi vatni. Þar eru aðstaða fyrir uppvask, losun ferðasalerna, salerni fyrir fatlaða, útigrill, borð og stólar ásamt leikvelli.
Í Höfðavík eru svo þrjú salernishús með sturtu. Einnig er þar rafmagn fyrir húsbíla og vagna, losun ferðasalerna, útigrill ásamt borðum og stólum. Í Höfðavík ærslabelgur / hoppudýna.
Á báðum tjaldsvæðum er rusl flokkað.
Hallormsstaðaskógur er mjög vinsæll fyrir útivist enda fallegur staður. Það eru yfir 40 km af gönguleiðum á korti. Í skóginum er fjölskylduvænt Trjásafn með yfir 90 mismunandi gerðir trjáa. Þar er einnig Hótel Hallormsstaður með 100 herbergi og veitingastað.
Verð 2024Fullorðnir: 2.000 kr á manninnEldri borgarar og öryrkjar: 1.500 krGistináttaskattur: 300 krBörn: Frítt fyrir 14 ára og yngriRafmagn/sólahringur: 1300 kr
Sturta: 500 kr. Sjálfsalinn tekur aðeins við 100 kr mynt. Eru staðsettar í Höfðavík.Þvottavélar og þurrkarar.: 500 kr eru staðsettar í AtlavíkEftir 4 nætur er veitt afsláttarkort sem veitir 500 kr afslátt af gistinótt af fullur verði út sumarið. Afláttarkortið gildir einnig í Vaglaskógi.
Vefsíða hengifoss.is/en/hallormsstadurFacebook fyrir tjaldsvæðið www.facebook.com/Atlavik/Facebook fyrir Hallormsstað www.facebook.com/Hallormsstadur