Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Óbyggðasetur Íslands

- Veitingahús

Óbyggðasetrið bíður upp á fjölbreytta afþreyingu, heimilislegan veitingastað og gistingu í einstöku umhverfi.

Lifandi sýning Óbyggðasetursins um ævintýri óbyggðanna hefur hlotið fjölda viðurkenninga og hentar gestum á öllum aldri.

Fjöldi lengri sem styttri gönguleiða er í nágrenninu og staðurinn vinsæll hjá gönguhópum.

Dæmi um styttri göngu er eyðibýlagangan sem liggur inn með ánni að endurgerðum kláf sem gestum er velkomið að prófa.

Óbyggðasetur Íslands

Óbyggðasetur Íslands

Óbyggðasetrið bíður upp á fjölbreytta afþreyingu, heimilislegan veitingastað og gistingu í einstöku umhverfi. Lifandi sýning Óbyggðasetursins um ævint
Fossagangan

Fossagangan

Í Jökulsá í Fljótsdal er fjöldi fossa af ýmsum stærðum og gerðum. Þeir neðstu eru skammt fyrir innan eyðibýlið Kleif og síðan allar götur upp að Eyjab
Gjárhjalli

Gjárhjalli

Gönguleiðin að Gjárhjalla liggur frá Glúmsstaðaseli í Norðurdal Fljótsdal og upp í vesturhlíð Múlans.  Gjárhjallinn er sérstakt náttúrufyrirbæri með s