Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hótel Breiðdalsvík

- Heimagisting

Hótel Breiðdalsvík er staðsett á Breiðdalsvík, nánast við vegarbrún þjóðvegar eitt. Þar velja gestir úr 39 herbergjum af öllum stærðum með baði, sjónvarpi og síma.

Við bjóðum upp á úrvals ráðstefnu og veisluaðstöðu fyrir allt að 300 manns í sölum sem taka frá 30 - 300 manns í sæti. Á matseðli hótelsins má finna úrval þjóðlegra rétta. Njótið fagurs sjávarútsýnis, sem er rammað inn af klettum, hæðum og einum tignarlegustu fjöllum fjórðungsins. Breiðdalur er þekktur fyrir veðursæld og ýmsar gönguleiðir sem leiða þig á vit ævintýranna. Hægt er að veiða í 3 ám í dalnum og á eftir er tilvalið að njóta þess að fara í sauna og slappa af við arininn. Stutt er í góða sundlaug með heitum potti. 

Travel East Iceland býður upp á úrval afþreyingar í nágrenni Breiðdalsvíkur. 

 

Hótel Breiðdalsvík

Hótel Breiðdalsvík

Hótel Breiðdalsvík er staðsett á Breiðdalsvík, nánast við vegarbrún þjóðvegar eitt. Þar velja gestir úr 39 herbergjum af öllum stærðum með baði, sjónv
Breiðdalsvík

Breiðdalsvík

Breiðdalsvík er lítið og tiltölulega ungt fiskiþorp sem leynir á sér. Þaðan sem þorpið stendur við ströndina er fagurt útsýni yfir svartar strendur og
Breiðdalssetur

Breiðdalssetur

Í húsnæði setursins er sýning um notkun borkjarna til að varpa ljósi á leyndardóma íslenskrar jarðfræði, þar á meðal eldgosin í Surtsey og hraunstafla
Tinna Adventure

Tinna Adventure

Við hjá Tinna Adventure erum einlægir áhugamenn um ferðamennsku og íslenska náttúru. Hvort sem það er í bíl, á hjóli eða fótgangandi þá viljum við dei
Tjaldsvæðið Breiðdalsvík

Tjaldsvæðið Breiðdalsvík

Á bak við Hótel Breiðdalsvík, við hliðina á leikskólanum, er tjaldsvæðið staðsett. Þar er heitt og kalt rennandi vatn og salernisaðstaða. Frábær aðsta
Hamar Kaffihús

Hamar Kaffihús

Utan afgreiðslutíma tökum við á móti einstaklingum og hópum í kaffi eða veitingar. Einnig er hægt að leigja salinn hjá okkur undir einkasamkvæmi. Ýmis
Meleyri

Meleyri

Meleyri er falleg strönd fyrir innan þorpið Breiðdalsvík. Svæðið hentar vel til gönguferða og útivistar og þar er ríkulegt fuglalíf. Heimamenn nýta sv

Aðrir (2)

Breiðdalsvík Swimming pool Selnes 25, 760 Breiðdalsvík 760 Breiðdalsvík 470 9000
Íþróttamiðstöð Breiðdalshrepps Selnesi 25 760 Breiðdalsvík 470-5575