Heimsókn Nature Relaxation í Breiðdal
Í sumar komu Nature Relaxation Films til Austurlands og tóku upp fallegt myndband í Breiðdalnum. Nature Relaxation Films eru með yfir 600.000 fylgjendur á Youtube og hafa sérhæft sig í því að taka slík myndbönd víðs vegar um heiminn.
26.10.2020