Prestagil
Prestagil er lítið gil innst í Mjóafirði, sunnanmegin. Nettur en fallegur foss rennur um gilið sem dregur nafn sitt af þjóðsögu um tröllskessu sem tældi tvo presta inn í gilið. Þetta er einstaklega fallegt útivistarsvæði.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Prestagil er lítið gil innst í Mjóafirði, sunnanmegin. Nettur en fallegur foss rennur um gilið sem dregur nafn sitt af þjóðsögu um tröllskessu sem tældi tvo presta inn í gilið. Þetta er einstaklega fallegt útivistarsvæði.