Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hnjúksvatn

Gegnt Merki á Jökuldal uppi á heiðinni er Hnjúksvatn. Gengið frá skilti við veg nr. 923 upp með Hnjúksánni að Binnubúð við Hnjúksvatn. Þar er hólkurinn með gestabók og stimpli. Gaman er að ganga í kringum vatnið áður en haldið er til baka. Það var gömul kona af Jökuldalnum, Brynhildur Stefánsdóttir, ljósmóðir, sem lét reisa þetta hús á sinn kostnað fyrir fólk, sem vildi halda til við vatnið og ganga um þetta hálendi.

Hluti af Perlum Fljótsdalshéraðs

GPS : N65°14.333-W15°15.887

Powered by Wikiloc
Hnjúksvatn

Hnjúksvatn

Gegnt Merki á Jökuldal uppi á heiðinni er Hnjúksvatn. Gengið frá skilti við veg nr. 923 upp með Hnjúksánni að Binnubúð við Hnjúksvatn. Þar er hólkurin