Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hengifossárgil

Hengifossárgil er með einstökum berglögum og stuðlum. Tveir gríðarlega fallegir fossar eru á leiðinni, annars vegar Stuðlabergsfoss (Litlanesfoss) sem kumkringdur er einstaklega fallegu stuðlabergi og hins vegar Hengifoss, sem er með hæðstu fossum á landinu, um 128,5 m hár.

Nokkuð brött gönguleið liggur upp með gilinu, en um tvo tíma má reikna með í göngu fram og til baka. Hækkun um 300 m. Hægt er að ganga upp fyrir Hengifossinn, vaða á og ganga niður hinum megin. Fara þar sérlega varlega yfir ánna því þar geta vatnavextir verið miklir.

Nálgast má upplýsingar hjá Snæfellsstofu um gönguleiðir innan Vatnajökulþjóðgarðs. Óbyggðasetur Íslands býður uppá fjölbreytta útivist og afþreyingu.

Powered by Wikiloc
Hengifoss Food Truck

Hengifoss Food Truck

Við bjóðum upp á mat úr héraði og allt er heimatilbúið af okkur sjálfum. Bjóðum upp á ekta íslenska kjötsúpa, vöfflur eftir uppskrift ömmu minnar og G
Hengifossárgil

Hengifossárgil

Hengifossárgil er með einstökum berglögum og stuðlum. Tveir gríðarlega fallegir fossar eru á leiðinni, annars vegar Stuðlabergsfoss (Litlanesfoss) sem
Hengifoss

Hengifoss

Hengifoss í Fljótsdal er einn af þekktari áfangastöðum Austurlands og einn hæsti foss landsins. Fossinn er um 128 metra hár og afar tignarlegur. Góð g
Lagarfljótsormurinn

Lagarfljótsormurinn

Lagarfljótið er eitt af mestu vatnsföllum Íslands. Vatnasvið þess nær frá Vatnajökli til Héraðsflóa. Þar sem það rennur um Fljótsdalshérað er það bæði
Ranaskógur

Ranaskógur

Ranaskógur er einn fegursti birkiskógur landsins að margra mati með óvenju sléttum skógarbotni. Hann vex ávestari gljúfurbarmi Gilsár á gömlum hreppa-
Ranaskógur - Hjólaleið

Ranaskógur - Hjólaleið

Ný og krefjandi hjólaleið niður í gegnum Ranaskóg. Til að komast á upphafsstað er hjólað frá þjóðvegi upp línuveg sem er u.þ.b. 2 km innan við Hrafnke
Hengifosslodge

Hengifosslodge

Hengifosslodge er með fallegu útsýni yfir Lagarfljótið. Í staðnum eru þrjú lúxus hús og þrjár notalegar Íbúðir. Njóttu frísins í miðri náttúrunni. Við
Hrafnkels saga Freysgoða

Hrafnkels saga Freysgoða

Hrafnkels saga Freysgoða gerist á Austurlandi og greinir frá átökum höfðingja á 10. öld. Hrafnkelsstaðir í Fljótsdal heita svo vegna þess að þar bjó H
Hrafnkelsstaðir

Hrafnkelsstaðir

Hrafnkelsstaðir er býli í Fljótsdal. Þar bjó fyrrum Hrafnkell Freysgoði Hallfreðarson eftir að hann hafði verið hrakinn frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal, a
Frisbígolfvöllur í Guttormslundi

Frisbígolfvöllur í Guttormslundi

Nú er kominn spennandi og skemmtilegur 9 brauta frisbívöllur í Hallormsstaðaskógi, við Guttormslund.  Hægt er að leggja bílnum á bílastæði við þjóðveg
Kajak Gilsá - Atlavík

Kajak Gilsá - Atlavík

Að róa á kajak meðfram skógivaxinni ströndinni frá Fljótsbotni og út í Atlavík er stutt en falleg leið. Auðvelt er að koma bátnum á Lagarfljótið á san
Atlavík

Atlavík

Atlavík í Hallormsstaðaskógi var á árum áður vinsæll samkomustaður Austfirðinga og annarra, sérstaklega á meðan hinar frægu Atlavíkurhátíðir voru hald